Gönguplan

Gönguferðir og útbúnaður

 

Göngunefndin hvetur eigendur íslenska fjárhundsins að mæta með hunda sína í göngur.
Reynt er að miða tímalengd við ca. 1-2 klst. í senn.
Við minnum á að vera útbúinn í hvaða veður sem er. Gott getur verið að taka smá nesti með sér. Við hlökkum til að ganga með ykkur og vonumst til að sjá sem flesta í göngunum.
Í göngunefnd eru: 
S.Hafdís Ólafsdóttir s: 861-5958,
Rósa Harðardóttir s: 861-9209 og
Margrét Guðbjörnsdóttir s: 892-2648