Fundargerðir


07.04.2008

Mættir: Guðni Ágústsson, Þorsteinn Thorsteinson, Ágúst Ágústsson, Helga Andrésdóttir og Donna McDermott formaður ISAA í Bandaríkjunum.
Elís E. Stefánsson og Guðríður Þ. Valgeirsdóttir hafa boðað forföll.

Dagskrá:

1. Ræktunarmarkmið íslenska fjárhundsins í USA

Rætt um ræktunarmarkmið íslenska fjárhundsins í USA en Donna McDermott formaður ISAA upplýsti stjórn DÍF á að markmið ISAA sé að finna ræktunarmarkmið fyrir íslenska fjárhundinn í USA sem DÍF, HRFÍ, AKC sem og meðlimir ISAA muni samþykkja og sé það takmark ISAA.

Fundi slitið kl. 19:10